fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433Sport

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 18:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 2 – 1 Nott. Forest
1-0 Morgan Rogers(’13)
2-0 Donyell Malen(’15)
2-1 Jota(’58)

Nottingham Forest mistókst að minnka forskot Arsenal í tvö stig í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Aston Villa.

Arsenal gerði jafntefli við Everton í dag og gat Forest komist í 60 stig með sigri á erfiðum útivelli.

Villa hafði þó betur í þessum leik og lyfti sér í sjötta sæti deildarinnar og á góðan möguleika á Meistaradeildarsæti.

Newcastle er þó sæti neðar og á tvo leiki til góða en aðeins eitt stig skilur liðin að.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Berg í liði með Cristiano Ronaldo eftir helgina

Jóhann Berg í liði með Cristiano Ronaldo eftir helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sagt klárt með 200 milljónir punda í sumar – Þessir þrír gætu komið og breytt liðinu svona

Arsenal sagt klárt með 200 milljónir punda í sumar – Þessir þrír gætu komið og breytt liðinu svona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svaraði fyrir sig þegar þeir kölluðu mömmu hans druslu í gær

Svaraði fyrir sig þegar þeir kölluðu mömmu hans druslu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland reynir að forðast fall

Ísland reynir að forðast fall
433Sport
Í gær

Gera með sér nýjan þriggja ára samning

Gera með sér nýjan þriggja ára samning