fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433Sport

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum njósnari Liverpool, Ian Graham, segir að það hafi ekki verið ákvörðun Jurgen Klopp að semja við Mohamed Salah á sínum tíma.

Salah samdi við Liverpool árið 2017 er Klopp var við stjórnvölin en Þjóðverjinn var mun hrifnari af Julian Brandt á þeim tíma.

Graham segir að hann og sínir undirmenn hafi sannfært Klopp um að ná í Salah frá Roma á Ítalíu – ákvörðun sem félagið sér ekki eftir í dag enda um einn besta leikmann heims að ræða.

,,Það sem Jurgen vildi gera þetta sumar var að fá Julian Brandt sem var frábær leikmaður og Jurgen þekkti hann vel. Hann þekkti þýska markaðinn vel,“ sagði Graham.

,,Við vorum sammála um að Brandt væri góður ungur leikmaður en hann stóð ekki upp úr á sama hátt og Salah gerði.“

,,Miðað við okkar tölfræði þá var Mo besti ungi vængmaður Evrópu. Roma var undir pressu að selja vegna fjárhags félagsins og hann var fáanlegur á góðu verði.“

,,Jurgen má eiga það að hann var opinn, hann var til í að hlusta á okkur. Hann gaf okkur tækifæri á að sanna það að Mo væri betri kostur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Berg í liði með Cristiano Ronaldo eftir helgina

Jóhann Berg í liði með Cristiano Ronaldo eftir helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sagt klárt með 200 milljónir punda í sumar – Þessir þrír gætu komið og breytt liðinu svona

Arsenal sagt klárt með 200 milljónir punda í sumar – Þessir þrír gætu komið og breytt liðinu svona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svaraði fyrir sig þegar þeir kölluðu mömmu hans druslu í gær

Svaraði fyrir sig þegar þeir kölluðu mömmu hans druslu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland reynir að forðast fall

Ísland reynir að forðast fall
433Sport
Í gær

Gera með sér nýjan þriggja ára samning

Gera með sér nýjan þriggja ára samning