fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Goðsögnin kveður boltann í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mats Hummels hefur staðfest það að hann ætli að leggja skóna á hilluna í sumar eftir mjög farsælan feril.

Hummels er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Borussia Dortmund en hann lék þar frá 2009 til 2016 og svo frá 2019 til 2024.

Í millitíðinni lék varnarmaðurinn með Bayern Munchen en er í dag á mála hjá Roma á Ítalíu og er í varahlutverki.

Hummels verður 37 ára gamall í desember en hann lék einnig 78 landsleiki fyrir Þýskaland frá 2010 til 2023.

Hummels er uppalinn hjá Bayern en færði sig yfir til Dortmund endanlega árið 2009.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo við blaðamann: ,,Ef það gerist ekki þá gerist það ekki“

Ronaldo við blaðamann: ,,Ef það gerist ekki þá gerist það ekki“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungverskur Auddi Blö fór illa með stjörnu Liverpool: Sjáðu kostuleg viðbrögð – ,,Þetta er stórslys“

Ungverskur Auddi Blö fór illa með stjörnu Liverpool: Sjáðu kostuleg viðbrögð – ,,Þetta er stórslys“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borðaði sjaldan grænmeti en flutti svo í nýtt land – ,,Ég borða þá eins og snakk“

Borðaði sjaldan grænmeti en flutti svo í nýtt land – ,,Ég borða þá eins og snakk“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær falleinkunn fyrir frammistöðu sína í rúminu – ,,Hann fékk það á nokkrum mínútum“

Fær falleinkunn fyrir frammistöðu sína í rúminu – ,,Hann fékk það á nokkrum mínútum“