fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
433Sport

Chelsea styrkti stöðu sína í baráttu um Meistaradeildarsæti með sigri á Spurs

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 21:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er komið upp í fjórða sæti ensku deildarinnar eftir góðan sigur á Tottenham í jöfnum og spennandi leik á Stamford Bridge.

Það var mikill hitti í leiknum eins og venjan er þegar þessir grannar í Lundúnum mætast.

Það var hins vegar Enzo Fernandez sem skoraði eina mark leiksins fyrir Chelsea í síðari hálfleik.

Bæði Tottenham og Chelsea skoruðu eftir það en VAR tók til sinna ráða og dæmdi bæði mörkin af.

Chelsea fer upp fyrir Manchester City í deildinni og í fjórða sætið en vandræði Tottenham halda áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United skoðar að kaupa Suzuki

United skoðar að kaupa Suzuki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögfræðingur segir þekktan kærasta sinn hafa brotið alvarlega á sér – Lét hana drekka eigið þvag og tók það upp

Lögfræðingur segir þekktan kærasta sinn hafa brotið alvarlega á sér – Lét hana drekka eigið þvag og tók það upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er líklegt að Sölvi leysi fjarveru Arons og Gylfa um helgina

Svona er líklegt að Sölvi leysi fjarveru Arons og Gylfa um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool staðfestir nýjan tveggja ára samning Salah

Liverpool staðfestir nýjan tveggja ára samning Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Setjast niður og ræða málin – Má búast við verulegri launahækkun

Setjast niður og ræða málin – Má búast við verulegri launahækkun