fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“

433
Föstudaginn 4. apríl 2025 08:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudómari í Frakklandi óttaðist um líf sitt þegar hann dæmi leik hjá U17 ára liðum þar í landi á sunnudag. Málið er á borði lögreglu.

Simon sem er aðeins 19 ára gamall er að stíga sín fyrstu skref í dómgæslu og dæmdi leik Chaville og Boulogne-Billancourt á sunnudag.

Tveir leikmenn Boulogne-Billancourt ruddust inn í klefa hans eftir leik þar sem þeir voru ekki parsáttir með frammistöðu Simon.

Þrír aðrir aðilar stóðu svo fyrir utan og tóku allt upp. „Ef þeir hefðu verið með hulin andlit þá hefðu þeir barið mig. Þeir vildu læsa klefanum, ég tók það ekki í mál,“ sagði Simon við franska fjölmiðla.

„Þeir ætluðu sér að berja mig, ég óttaðist verulega um líf mitt.“

Simon sagðist hafa sloppið út í gegnum bakdyr þar sem hann fann gæslu og þar hringdi hann í lögregluna. Voru aðilarnir tveir handteknir á vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ancelotti svarar eftir afskaplega slæmt tap: ,,Hafa alltaf sýnt mér stuðning“

Ancelotti svarar eftir afskaplega slæmt tap: ,,Hafa alltaf sýnt mér stuðning“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óþekkjanlegur á nýjum myndum sem vekja mikla athygli – ,,Gaman að hitta gamla vini“

Óþekkjanlegur á nýjum myndum sem vekja mikla athygli – ,,Gaman að hitta gamla vini“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Til í að setja 100 milljónir punda á borðið en Chelsea mun ekki taka því

Til í að setja 100 milljónir punda á borðið en Chelsea mun ekki taka því
433Sport
Í gær

Féll af elleftu hæð og lést

Féll af elleftu hæð og lést
433Sport
Í gær

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal