fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
433Sport

„Eiginlega skandall“ ef stúkan verður ekki full

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn og þjálfari íslenska kvennalandsliðsins eru vonsviknir að ekki sé orðið uppselt á komandi leik gegn Noregi í Þjóðadeildinni, en hann fer fram á heimavelli Þróttar í Laugardalnum þar sem Laugardagsvöllur er ekki tilbúinn.

„Auðvitað velur fólk algjörlega hvað það gerir. Ég lít samt á það sem mikil vonbrigði. Það eru ekki það mörg sæti hérna á vellinum. Mér finnst eiginlega skandall að það sé ekki orðið uppselt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson um málið á blaðamannafundi í dag.

Ingibjörg Sigurðardóttir verður fyrirliði Íslands í komandi leikjum gegn Noregi og Sviss í fjarveru Glódísar Perlu Viggósdóttir. Hún tók undir orð Þorsteins á fundinum í dag.

„Það eru vonbrigði. Þetta er lítil stúka og við eigum að ná að selja upp á þennan leik á fimm mínútum finnst mér. En þetta er bara staðan og við þurfum að sjá hvað við getum gert til að fá fólk á völlinn og svo þarf fólk að vera tilbúið að styðja okkur. Það gefur okkur ótrúlega mikið að hafa fulla stúku,“ sagði hún.

Miðasala á leikina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Elín Metta komin heim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal gefst upp á Isak – Farnir að horfa til framherja sem Liverpool hefur líka áhuga á

Arsenal gefst upp á Isak – Farnir að horfa til framherja sem Liverpool hefur líka áhuga á
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja henda stjörnunni úr Danmörku fyrir hraðakstur

Vilja henda stjörnunni úr Danmörku fyrir hraðakstur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður hjá lykilmanni Liverpool segir drauminn að hann spili fyrir Real Madrid

Umboðsmaður hjá lykilmanni Liverpool segir drauminn að hann spili fyrir Real Madrid
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan tók 27 milljóna króna bíl af manninum – Ástæðan var einföld

Lögreglan tók 27 milljóna króna bíl af manninum – Ástæðan var einföld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa dýrasta leikmann í sögu enska boltans í sumar?

Mun Arsenal kaupa dýrasta leikmann í sögu enska boltans í sumar?
433Sport
Í gær

Postecoglou þarf að óttast um starf sitt – Spurs ræðir við annan stjóra í ensku deildinni

Postecoglou þarf að óttast um starf sitt – Spurs ræðir við annan stjóra í ensku deildinni