fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
433Sport

Slot fagnar því að dómarar viðurkenni mistök í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot stjóri Liverpool fagnar því að PGMOL samtök dómara á Englandi hafi játað því að hafa gert mistök í leik Liverpool og Everton í gær.

James Tarkowski fékk þá gult spjald fyrir ljóta tæklingu á Alexis Mac Allister en dómarar segja nú að reka hefði átt varnarmann Everton af velli.

Liverpool vann 1-0 sigur í leiknum. „Það er alltaf jákvætt að menn viðurkenni mistök sín,“ segir Slot í dag.

„Við vitum allir að mistök eiga sér stað í fótbolta, hjá mér, dómurum og leikmönnum. En þetta sáu allir.“

„Mikilvægast er að mistök dómara hafi ekki áhrif á niðurstöðu tímabilsins. Það er eðlilegt að gera mistök, þau eru hluti af lífinu okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umræðan á algjörum villigötum – „Að segja þær styðja við þjóðarmorð er bara mesta þvæla sem ég hef heyrt í lífi mínu“

Umræðan á algjörum villigötum – „Að segja þær styðja við þjóðarmorð er bara mesta þvæla sem ég hef heyrt í lífi mínu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona lítur spáin fyrir Bestu deild kvenna út

Svona lítur spáin fyrir Bestu deild kvenna út
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttast það að fá ekki peningana sína í sumar

Óttast það að fá ekki peningana sína í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klámstjarna segir þetta hafa verið erfiðast við að byrja í iðnaðinum – Ekki ástæðan sem flestir hefðu giskað á

Klámstjarna segir þetta hafa verið erfiðast við að byrja í iðnaðinum – Ekki ástæðan sem flestir hefðu giskað á
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu reynt aftur við Rashford – Til þess þarf þetta þó að gerast

Gætu reynt aftur við Rashford – Til þess þarf þetta þó að gerast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Stórar vikur í handboltanum og umdeild atvik í Bestu deildinni

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Stórar vikur í handboltanum og umdeild atvik í Bestu deildinni