fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
433Sport

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker fyrrum fyrirliði Manchester City segir að það hafi verið erfitt skref að kveðja félagið í janúar.

Walker vildi fá nýja áskorun á ferli sínum og samdi við AC Milan í janúar.

„Ég sagði Guardiola og þeim sem stjórna þarna að ég vildi fá að kveðja alla í matsalnum,“ sagði Walker.

Walker átti von á því að fá að hitta leikmennina en allir starfsmenn félagsins voru boðaðir á staðinn.

„Hann lét því alla starfsmenn félagsins vita, það voru 150 manns þarna sem ég var að kveðja. Þetta var stress fyrir mig, ég talaði við alla í þessari byggingu. Sama hvort það voru kokkarnir, þeir sem þrífa eða hvað sem þú gerðir.“

„Það er kona þarna Emma sem sér um að gefa þér mat og drykki, ég var gráti næst þegar ég var að ræða við hana. Ég heilsaði henni á hverjum degi og gaf henni faðmlag, ég sé þetta fólk ekki aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagður á óskalista City nú þegar De Bruyne er að fara

Sagður á óskalista City nú þegar De Bruyne er að fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margir í sjokki yfir þessu myndbandi af Vilhjálmi Bretaprins sem er í dreifingu

Margir í sjokki yfir þessu myndbandi af Vilhjálmi Bretaprins sem er í dreifingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ítalirnir munu banka aftur í sumar

Ítalirnir munu banka aftur í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjörvar Hafliðason til liðs við Stöð 2 Sport – Fleiri ný nöfn kynnt til leiks

Hjörvar Hafliðason til liðs við Stöð 2 Sport – Fleiri ný nöfn kynnt til leiks
Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Elín Metta komin heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kostulegt atvik í vikunni – Stal miðanum sem Elísabet hafði skrifað

Kostulegt atvik í vikunni – Stal miðanum sem Elísabet hafði skrifað
433Sport
Í gær

Real Madrid sagt ætla að henda Ancelotti út í sumar

Real Madrid sagt ætla að henda Ancelotti út í sumar
433Sport
Í gær

Settur í bann fyrir að gefa Grealish kinnhest

Settur í bann fyrir að gefa Grealish kinnhest
433Sport
Í gær

Völdu 100 bestu markmenn í heimi út frá tölfræði – Onana kemst ekki á blað

Völdu 100 bestu markmenn í heimi út frá tölfræði – Onana kemst ekki á blað