fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
433Sport

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard ætlar sér ekki að fara aftur í þjálfun alveg strax, hann fagnar hvíldinni og fríinu eftir erfiða tíma.

Gerrard var rekinn frá Al-Ettifaq í Sádí Arabíu fyrr á þessu ári, hann hafði þá verið í starfi í 18 mánuði.

Áður stýrði hann Rangers og Aston Villa. „Ég vil ekki vinna þessa stundina,“ segir Gerrard núna.

„Ég er nýlega hættur og nýt þess að vera frjáls, vera með fjölskyldunni og ekki upplifa stressið.“

„Ég fer aftur í starf einn daginn, ég vil núna bara vera frjáls og gera venjulega hluti.“

„Ég mun skella mér í golf og kíkja út á næturlífið, eitthvað sem maður getur ekki þegar maður er í starfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagður á óskalista City nú þegar De Bruyne er að fara

Sagður á óskalista City nú þegar De Bruyne er að fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margir í sjokki yfir þessu myndbandi af Vilhjálmi Bretaprins sem er í dreifingu

Margir í sjokki yfir þessu myndbandi af Vilhjálmi Bretaprins sem er í dreifingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ítalirnir munu banka aftur í sumar

Ítalirnir munu banka aftur í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjörvar Hafliðason til liðs við Stöð 2 Sport – Fleiri ný nöfn kynnt til leiks

Hjörvar Hafliðason til liðs við Stöð 2 Sport – Fleiri ný nöfn kynnt til leiks
Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Elín Metta komin heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kostulegt atvik í vikunni – Stal miðanum sem Elísabet hafði skrifað

Kostulegt atvik í vikunni – Stal miðanum sem Elísabet hafði skrifað
433Sport
Í gær

Real Madrid sagt ætla að henda Ancelotti út í sumar

Real Madrid sagt ætla að henda Ancelotti út í sumar
433Sport
Í gær

Settur í bann fyrir að gefa Grealish kinnhest

Settur í bann fyrir að gefa Grealish kinnhest
433Sport
Í gær

Völdu 100 bestu markmenn í heimi út frá tölfræði – Onana kemst ekki á blað

Völdu 100 bestu markmenn í heimi út frá tölfræði – Onana kemst ekki á blað