fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433Sport

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson, þjálfari karlaliðs ÍA, stefnir á efri hlutann á komandi leiktíð í Bestu deildinni, og vonandi eitthvað hærra.

Jón Þór ræddi við 433.is á kynningarfundi deildarinnar í gær, en þar var ÍA spáð 6. sæti, á sama stað og þeir enduðu sem nýliðar í fyrra.

video
play-sharp-fill

„Þetta er staðurinn sem við viljum vera á að loknu hefðbundnu móti, þegar deildin skiptist. Við viljum vera þarna, í efri hlutanum. Við viljum vera í stöðu til að stokka markmiðin upp þá og vonandi horfa ofar í töfluna en þetta,“ sagði Jón Þór, sem er mjög sáttur við stöðuna á sínu liði.

„Við erum mjög ánægðir með leikmannahópinn, á hvaða stað liðið er. Undirbúningstímabilið hefur verið nokkuð frábrugðið undibúningstímabilinu í fyrra að því leyti að það hefur verið minna undir í þeim leikjum sem við höfum tekið þátt í núna því við fórum í úrslitaleiki í fyrra í þeim mótum sem við tókum þátt í.“

Ítarlega er rætt við Jón Þór í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu afar vandræðalegt viðtal – Leiðrétti þáttastjórnandann ítrekað

Sjáðu afar vandræðalegt viðtal – Leiðrétti þáttastjórnandann ítrekað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að hótanir hafi borist sem íslenskur almenningur veit ekki af

Telur að hótanir hafi borist sem íslenskur almenningur veit ekki af
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skildi við eiginkonu sína til margra ára og barnaði frænku hennar – Hafði þegið peninga frá hjónunum í mörg ár á undan

Skildi við eiginkonu sína til margra ára og barnaði frænku hennar – Hafði þegið peninga frá hjónunum í mörg ár á undan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörmungar Íslands það sem af er – Myndskeið

Hörmungar Íslands það sem af er – Myndskeið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn
433Sport
Í gær

Stjarnan birtir áhugaverða mynd af markinu sem Örvar skoraði – Var boltinn inni?

Stjarnan birtir áhugaverða mynd af markinu sem Örvar skoraði – Var boltinn inni?
Hide picture