fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
433Sport

Staðfesta andlát í yfirlýsingu – „Hjörtu okkar allra eru brotin“

433
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jaycee Roberts, leikmaður í ensku utandeildinni, er látinn aðeins 25 ára að aldri. Lést hann eftir baráttu við krabbamein.

Roberts skilur eftir sig konu og þriggja ára son. Í yfirlýsingu frá félagi hans, Bradwell, er honum lýst sem einstökum manni.

„Elsku Jaycee Roberts okkar er látinn aðeins 25 ára gamall eftir hugrakka baráttu við krabbamein. Hjörtu okkar allra eru brotin eftir fráfall hans og allra þeirra sem þekktu hann,“ segir þar meðal annars.

„Jaycee var meira en maki, faðir, sonur og bróðir. Honum fylgdi hlýja, styrkur og húmor hvert sem hann fór.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Postecoglou þarf að óttast um starf sitt – Spurs ræðir við annan stjóra í ensku deildinni

Postecoglou þarf að óttast um starf sitt – Spurs ræðir við annan stjóra í ensku deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mainoo ferðast með United til Frakklands – Svona er hópurinn

Mainoo ferðast með United til Frakklands – Svona er hópurinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gult spjald í Meistaradeildinni en tveggja leikja bann á Íslandi – Sjáðu það sem gerðist í gær

Gult spjald í Meistaradeildinni en tveggja leikja bann á Íslandi – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Konan fékk skvettu yfir andlitið í beinni – Kallað eftir brottrekstri eftir ummælin um brund sem féllu á eftir

Konan fékk skvettu yfir andlitið í beinni – Kallað eftir brottrekstri eftir ummælin um brund sem féllu á eftir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland tryggði áframhaldandi veru í A-deild

Ísland tryggði áframhaldandi veru í A-deild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United fær mikla samkeppni

Manchester United fær mikla samkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eyddu grófri færslu sinni um Trump og hans stuðningsmenn

Eyddu grófri færslu sinni um Trump og hans stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Skotmark Arsenal verður líklega um kyrrt

Skotmark Arsenal verður líklega um kyrrt
433Sport
Í gær

Þeir fimm bestu í fyrstu umferð Bestu miðað við gögnin – Tveir koma úr liðinu sem olli mestum vonbrigðum

Þeir fimm bestu í fyrstu umferð Bestu miðað við gögnin – Tveir koma úr liðinu sem olli mestum vonbrigðum