fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
Fréttir

Sauð upp úr á Strandgötu: Sakfelldur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akureyri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 14:30

Héraðsdómur Norðurlands eystra. Mynd: Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 14. mars var kveðinn upp dómur yfir manni, sem fæddur er árið 1996, í Héraðsdómi Norðurlands eystra.

Maðurinn var ákværður sérstaklega hættulega líkamsárás sem framin var aðfaranótt sunnudagsins 25. september árið 2022, við Strandgötu 3, Akureyri. Var hann sakaður um að hafa slegið mann með glerglasi í höfuðið með þeim afleiðingum að hann féll í jörðina, og í framhaldinu slegið hann þrisvar til fjórum sinnum í höfuðið, með þeim afleiðingum að brotaþoli hlaut 7 sm langan skurð á enni, brot upp úr jaxli vinstra megin og tönn í neðri gómi hægra megin brotnaði.

Ákærði mætti ekki fyrir dóm og var því kveðinn upp dómur að honum fjarstöddum. Var hann fundinn sekur um brotið og dæmdur í sex mánaða fangelsi.

Hann var jafnframt dæmdur til að greiða brotaþola 600 þúsund krónur í miskabætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Tveimur samningsbrotamálum gegn Íslandi vísað til EFTA-dómstólsins

Tveimur samningsbrotamálum gegn Íslandi vísað til EFTA-dómstólsins
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Arna Magnea birtir hatursfull skilaboð frá þekktum einstaklingum

Arna Magnea birtir hatursfull skilaboð frá þekktum einstaklingum
Fréttir
Í gær

Bláskógabyggð sögð skaðabótaskyld

Bláskógabyggð sögð skaðabótaskyld
Fréttir
Í gær

Kristinn svarar pistli blaðamanns: „Ég var að biðja þessar ungu konur að færa fórn“

Kristinn svarar pistli blaðamanns: „Ég var að biðja þessar ungu konur að færa fórn“
Fréttir
Í gær

Umdeildur fyrirlesari á leið til Íslands – „Einn versti zíonistinn á netinu“

Umdeildur fyrirlesari á leið til Íslands – „Einn versti zíonistinn á netinu“
Fréttir
Í gær

Skítafýla skekur Skagamenn – „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því hvað þetta er ógeðsleg lykt“

Skítafýla skekur Skagamenn – „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því hvað þetta er ógeðsleg lykt“