fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Fór í sögubækurnar með ljótu broti gegn Liverpool í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Liverpool eru reiðir þar sem James Tarkowski, leikmaður Everton, slapp við að fá rautt spjald eftir ljóta tæklingu á Alexis Mac Allister í leik liðanna í gær.

Þetta kom ekki að sök þar sem Liverpool vann 1-0 með marki Diogo Jota og er með 12 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Það er þó óhætt að segja að það sem flestir eru að tala um eftir leik er brot Tarkowski, sem var heldur gróft.

Sem fyrr segir fékk hann þó aðeins gult spjald og með þessu fór hann í sögubækurnar. Enginn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur fengið eins mörg gul spjöld og hann án þess að fá rautt, eða 63 talsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði