fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Grét þegar hann fékk tækifæri með aðalliðinu í fyrsta sinn – ,,Ég hefði hlegið“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japhet Tanganga, fyrrum leikmaður Tottenham, grét fyrir sinn fyrsta leik fyrir félagið sem var gegn Liverpool.

Tanganga spilaði fyrir Tottenham frá 2009 til 2024 en hann er í dag á mála hjá Millwall í næst efstu deild.

Tanganga var 20 ára gamall er hann fékk tækifærið en hann er 26 ára gamall í dag og átti afmæli fyrir tveimur dögum.

,,Ég grét fyrir Liverpool leikinn þegar ég spilaði fyrst. Það voru gleðitár og þetta var bara aðeins of mikið,“ sagði Tanganga.

,,Ég hafði beðið eftir tækifærinu, pabbi hafði beðið eftir því og svo allt í einu gerðist þetta.“

,,Ef þú hefðir sagt mér viku fyrir leikinn að ég væri að fara að spila við Liverpool hefði ég hlegið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea styrkti stöðu sína í baráttu um Meistaradeildarsæti með sigri á Spurs

Chelsea styrkti stöðu sína í baráttu um Meistaradeildarsæti með sigri á Spurs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út
433Sport
Í gær

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum