fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Svaraði blaðamanninum fullum hálsi: ,,Segðu mér hvaða leikmaður? Gefðu mér nöfn“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 20:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva skilur ekkert í því af hverju fólk er byrjað að gagnrýna aldur leikmanna Manchester City eftir nokkuð slæmt gengi í vetur.

Silva var spurður út í þessa gagnrýni í viðtali hjá Sky Sports en hann hlær sjálfur af þessum sögum og segir ekkert til í þeim.

Portúgalinn bendir á að hann sé sjálfur aðeins þrítugur í dag og á nóg eftir á ferlinum líkt og aðrar stjörnur félagsins.

,,Segðu mér, hvaða leikmaður? Gefðu mér nöfn. Þetta kemur frá fólki sem skilur ekki leikinn,“ sagði Silva.

,,Ég er 30 ára gamall og Mateo Kovacic er á sama aldri, þú ert ekki að tala um 36 ára gamla leikmenn.“

,,Við höfum upplifað fjóra til sex slæma mánuði og allt í einu erum við of gamlir eða ekki nógu góðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Haaland með hækju á Spáni

Haaland með hækju á Spáni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus