fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

Val Kilmer er látinn

Fókus
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 07:22

Val Kilmer árið 2019. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn Val Kilmer er látinn, 65 ára að aldri, eftir langa baráttu við heilsubrest. Dóttir hans, Mercedes Kilmer, greindi frá andláti hans en lungnabólga dró hann til dauða í gær.

Kilmer greindist með krabbamein í hálsi árið 2014 og undirgekkst barkaskurð sem hafði mikil áhrif á rödd hans.

Kilmer var ein skærasta stjarna Hollywood á níunda og tíunda áratugnum og lék í fjölda mynda.

Hann er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Batman í Batman Forever frá árinu 1995 en hann lék einnig í myndum á borð við The Doors, þar sem hann fór með hlutverk tónlistarmannsins Jim Morrison, Heat, Tombstone, True Romance og Top Gun þar sem hann lék við hlið Tom Cruise.

Kilmer eignaðist tvö börn, dótturina Mercedes, 33 ára, og soninn Jack sem er 29 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Læknir segir að allar konur ættu að geta gert þetta margar armbeygjur – Sunneva sýndi hvað hún gat

Læknir segir að allar konur ættu að geta gert þetta margar armbeygjur – Sunneva sýndi hvað hún gat
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fagna tíu ára afmæli vinsælustu plötunnar með útgáfu og tónleikum – „Gerði Dimmu að því sem hún hefur verið“

Fagna tíu ára afmæli vinsælustu plötunnar með útgáfu og tónleikum – „Gerði Dimmu að því sem hún hefur verið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar