fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

433
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 07:00

Trevor Whymark.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsókn á andláti fyrrum ensks knattspyrnumanns hefur leitt í ljós vangaveltur um hvort ferill hans í íþróttinni hafi eitthvað með það að gera.

Trevor Whymark dó í október síðastliðnum, 74 ára gamall. Dánarorsök var berkjulúnabólga, elliglöp og eitilfrumukrabbamein.

Í yfirlýsingu rifjaði ekkja hans, Rita, upp að Whymark hafi verið þekktur fyrir hæfni sína til að skalla boltann á ferlinum.

Er því nú velt upp hvort það hafi haft áhrif á dauða hans. Sérfræðingur í þessum efnum segir ekki hægt að útiloka að það hafi átt einhvern þátt, í bland við náttúrulegar orsakir, eins og fram koma hér ofar.

Whymark lék fyrir Ipswich á blómlegum tíma félagsins, en hann skoraði 104 mörk í 335 leikjum og er sá þriðji markahæsti í sögu félagsins. Þess má geta að hann lék undir stjórn Sir Bobby Robson.

Whymark lék einnig með Grimsby, Southend, Colchester og Peterbrough. Þá lék hann einn landsleik fyrir Englands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fór í sögubækurnar með ljótu broti gegn Liverpool í gær

Fór í sögubækurnar með ljótu broti gegn Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komu myndavél inn í herbergi frægra manna er þeir stunduðu kynlíf – Þetta sagði einn við konuna í miðjum klíðum

Komu myndavél inn í herbergi frægra manna er þeir stunduðu kynlíf – Þetta sagði einn við konuna í miðjum klíðum