fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Leynileg hernaðarskjöl fundust á götu úti í Newcastle

Pressan
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsókn stendur nú yfir á því af hverju háleynileg hernaðarskjöl enduðu á götu úti í Newcastle á Englandi. Forsætisráðuneytið segir að gripið verði til „viðeigandi ráðstafana“ vegna málsins.

Sky News skýrir frá þessu og segir að skjölin hafi fundist í svörtum ruslapoka í Scotswood í Newcastle um miðjan mánuðinn.

BBC segir að skjölin hafi meðal annars innihaldið upplýsingar um tign hermanna, vaktir þeirra, netföng, vopn og aðgengismál að herstöðvum. Skjölin tengjast Catterick herstöðinni í Yorkshire.

Í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneytinu segir að það telji ekki að stórkostlegur öryggisbrestur hafi átt sér stað en verið sé að rannsaka málið. Engar upplýsingar um aðgerðir hersins hafi verið í skjölunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Í gær

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hættið að skjóta á bandarísk skip og við munum hætta að skjóta á ykkur“

„Hættið að skjóta á bandarísk skip og við munum hætta að skjóta á ykkur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar