fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Sjáðu gosið úr lofti – Myndband

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 10:55

Mynd: Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra birti fyrir um 10 mínútum á Facebook-síðu sinni myndband úr þyrlu Landhelgisgæslunnar af yfirstandandi eldgosi í næsta nágrenni Grindavíkur, úr lofti. Ljóst er þó að gosið er enn að taka breytingum og meðal annars opnaðist ný sprunga innan varnargarðanna við bæinn og sú sem fyrir var lengdist og það gerðist eftir að myndbandið var birt en það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Í gær

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú