fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Klopp að sækja skotmark Liverpool?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 10:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp vill sækja ungstirnið Arda Guller frá Real Madrid til RB Leipzig í sumar, samkvæmt spænskum miðlum.

Hinn tvítugi Guler er á sínu öðru tímabili hjá Real Madrid en hefur glímt við meiðsli og ekki tekist að taka að sér stórt hlutverk í liðinu.

Getty Images

Tyrkinn er þó afar spennandi leikmaður og er áhugi annars staðar frá, en ljóst er að Real Madrid mun ekki selja ódýrt, geri félagið það yfirhöfuð.

Klopp er í starfi fyrir knattspyrnulið Red Bull um heim allan en athygli vekur að hans fyrrum félag, Liverpool, hefur einnig áhuga á Guler.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu atvikið sem fáir tóku eftir eftir brotið ógurlega í Liverpool í gær

Sjáðu atvikið sem fáir tóku eftir eftir brotið ógurlega í Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin sem brutust út í gær – Mourinho kleip kollega sinn

Sjáðu slagsmálin sem brutust út í gær – Mourinho kleip kollega sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grét þegar hann fékk tækifæri með aðalliðinu í fyrsta sinn – ,,Ég hefði hlegið“

Grét þegar hann fékk tækifæri með aðalliðinu í fyrsta sinn – ,,Ég hefði hlegið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikkonan heimsfræga birti athyglisverða færslu eftir leik Arsenal – ,,Velkominn til baka“

Leikkonan heimsfræga birti athyglisverða færslu eftir leik Arsenal – ,,Velkominn til baka“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reyndi að múta lögreglunni eftir kynlíf á almannafæri

Reyndi að múta lögreglunni eftir kynlíf á almannafæri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu
433Sport
Í gær

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Í gær

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“