fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. mars 2025 10:18

Mynd: Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka nálgast endurkomu á völlinn, en hann hefur ekkert spilað á þessu ári vegna meiðsla.

Arsenal hefur saknað Saka sárt en vonast nú til að hafa hann með sér í leikjunum gegn Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en fyrri leikurinn fer fram í næstu viku.

Getty Images

Þá eru einnig tíðindi af samningamálum Saka, en Andrea Berta er tekinn við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal og ætlar að hjóla í það að endursemja við besta leikmann liðsins. Núgildandi samningur hans rennur út eftir rúm tvö ár.

Berta er nýtekinn við en er farinn að láta til sín taka. Samkvæmt nýjustu fréttum hefur hann sett það í forgang að fá hinn afar eftirsótta Viktor Gyokeres, framherja Sporting, í sumar.

Gyokeres
Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina