fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Notuðu 2.000 lítra af vatni til að slökkva eldinn

Ritstjórn DV
Mánudaginn 31. mars 2025 08:46

Mynd/Brunavarnir Suðurnesja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brunavarnir Suðurnesja fengu tilkynning um eld í nýbyggingu í Garðinum rétt fyrir klukkan fjögur í nótt, en mikill reykur sást stíga upp frá vettvangi.

Þegar slökkvilið kom á vettvang kom í ljós að kviknað hafi í vinnuskúr á svæðinu. Slökkvistarf tók um tvær klukkustundir og gekk vel, að því er fram kemur á Facebook-síðu Brunavarna Suðurnesja.

Í tilkynningunni kemur fram að við slökkvistarfið hafi verið notaðir um 2000 lítrar af vatni og 10 lítrar af svokallaðri One/Seven froðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu