fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Alls ekki viss um að Kane verði byrjunarliðsmaður 2026

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 20:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, er á því máli að Harry Kane muni ekki endilega byrja alla leiki Englands á HM á næsta ári.

Kane var nokkuð slakur á síðasta EM með enska landsliðinu og hefur Merson gagnrýnt frammistöðu framherjans þónokkrum sinnum vbegna þess.

Thomas Tuchel tók við Englandi í byrjun árs og er Merson á því máli að Þjóðverjinn hafi litla þolinmæði fyrir slakri frammistöðu – annað en aðrir landsliðsþjálfarar í gegnum tíðina.

,,Að mínu mati, ef þetta er Tuchel á næsta ári á HM og Harry Kane spilar svona, þá fær hann ekki að spila,“ sagði Merson.

,,Svo einfalt er það. Það er ákvörðun Tuchel. Ef hann er eins og hann var í þessum leikjum og á EM – þá er hann í vandræðum.“

,,Tuchel er hér af einni ástæðu, til þess að vinna HM. Hann hefur 18 mánuði til að afreka það. Honum er alveg sama þó hann fari í taugarnar á öðrum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina