fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Skammaðist sín eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, skammaðist sín árið 2011 eftir úrslitaleik við Barcelona í Meistaradeildinni.

Ferdinand greinir sjálfur frá þessu en Lionel Messi fór á kostum er Barcelona vann titilinn sannfærandi.

Ferdinand stóð ásamt goðsögnunum Paul Scholes og Ryan Giggs er þeir sáu leikmenn Börsunga lyfta bikarnum.

,,Barcelona kenndi okkur lexíu á Wembley, þetta var eiginlega niðurlægjandi,“ sagði Ferdinand.

,,Ég stóð þarna ásamt Giggs og Scholes og sá þá lyfta bikarnum. Við héldum fyrir munninn á okkur og ég sagðist skammast mín.“

,,Messi tók þetta í sínar hendur og kláraði leikinn, við áttum í raun enga möguleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina