fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Eigendur stórliðana líklega á leið í harða samkeppni – Vilja eignast sama félagið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Liverpool og Paris Saint-Germain eru mögulega á leið í alvöru samkeppni um að eignast spænska félagið Malaga.

Fyrr í vikunni var greint frá áhuga PSG en Malaga er í næst efstu deild á Spáni og er í töluverðum fjárhagserfiðleikum.

Fenway Sports Group eða FSG eru eigendur Liverpool og eru sagðir hafa mikinn á því að eignast spænska liðið.

Maður að nafni Sheikh Abdullah Al Thani á 51 prósent í félaginu en hann kemur frá Katar og hefur áhuga á að selja sinn hlut.

Samkvæmt Athletic er FSG í viðræðum um að eignast ákveðinn hlut í félaginu en hversu stór hann er kemur ekki fram að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina