fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Rangnick orðaður við tvö stórlið

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick, fyrrum stjóri liða eins og Manchester United og núverandi landsliðsþjálfari Austurríkis, er orðaður við endurkomu til heimlanadsins.

Rangnick hefur gert fína hluti með Austurríki en bæði Borussia Dortmund og Bayern Munchen eru að horfa til hans.

Þetta segja austurríski miðillinn Profil og þýska blaðið Bild en Rangnick er ekki orðaður við þjálfarastarf.

Bayern þekkir það að vinna sem yfirmaður knattspyrnumála og fleira á bakvið tjöldin sem þessi lið hafa áhuga á.

Bayern myndi vilja fá Rangnick í sömu stöðu og Jurgen Klopp starfar hjá Red Bull en hann myndi þar sjá um flest öll mál liðsins þegar kemur að íþróttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vill fá 40 milljónir

United vill fá 40 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum
433Sport
Í gær

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Klopp að sækja skotmark Liverpool?

Klopp að sækja skotmark Liverpool?