fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Gæti farið í fjögurra ára fangelsi vegna skattsvika

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, gæti átt yfir höfði sér fjögurra ára fangelsi vegna skattsvika.

Frá þessu greina spænskir miðlar en sagt er að Ancelotti hafi viljandi falið ákveðin gögn frá ríkinu til að forðast það að borga eina milljón evra í skuld.

Um er að ræða atvik sem er um tíu ára gamalt eða þegar Ancelotti var hjá Real árið 2015.

Þessi 65 ára gamli Ítali neitar þessum ásökunum og segist ekki sekur en viðurkenndi að sama skapi að hafa borgað of lítinn skatt árið 2014.

Ancelotti segist ekki hafa brotið nein lög ári seinna en málið er nú á leið fyrir framan dómstóla.

Ef Ancelotti finnst sekur gæti hann þurft að sitja inni í einhvern tíma en það kemur í ljóst á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina