fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“

433
Sunnudaginn 30. mars 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari FH, var getur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Í vetur var mikið fjallað um slæma fjárhagsstöðu FH og hæstráðendur þar gagnrýndir harðlega í Skessu-málinu svokallaða. Kjartan var spurður að því hvort þetta hafi eitthvað tekið á þjálfarana eða leikmenn.

video
play-sharp-fill

„Ég held ekki. Það er þreytt þegar það er neikvætt umtal í kringum félagið en það eru tvær hliðar á öllum málum og blessunarlega núna er búið að leysa það mál,“ sagði Kjartan, en knatthúsið Skessan var keypt af Hafnarfjarðarbæ nýlega.

„Þannig að við lítum bara björtum augum á framtíðina. Þetta eru alltaf langir vetur þó að þeir séu að styttast, þá eru þetta þungir vetur og undirbúningur. Janúar og febrúar geta verið dimmir og hvað þá þegar það er endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta þannig séð ekkert við, eitthvað rekstrarmál. Þannig að við gerum bara það sem við við kunnum. Við látum aðra um hitt.“

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina
Hide picture