fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Kjartan hrósar nafna sínum í hástert – „Ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. mars 2025 14:58

Mynd: FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli fyrir nokkru þegar fréttir bárust af því að Kjartan Kári Halldórsson hefði hafnað tilboði frá Val til að vera áfram í FH. Aðstoðarþjálfari FH hrósar honum í hástert fyrir þessa ákvörðun.

Kjartan Kári er algjör lykilmaður hjá FH og hafði hann verið orðaður við Val og Víking. Hann ákvað hins vegar að vera áfram í Hafnarfirðinum.

video
play-sharp-fill

„Bara skynsamleg ákvörðun hjá honum finnst mér. Hann er á  góðri vegferð. Fór út, kom aftur heim og ég veit að honum líður vel í Krikanum og mér finnst þetta bara mjög þroskuð ákvörðun. Ég held það séu ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun. Það er oft hægara sagt en gert að gera svoleiðis, þannig að hann sýndi mikla tryggð og og hérna við vonum bara að við getum launað honum það til baka. Mikilvægur og flottur leikmaður fyrir okkur,“ segir Kjartan Henry Finnbogason um málið í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

„Hann er leikmaðurinn okkar í dag og og við vonum að það verði bara áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“
Hide picture