fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Það er mikið líf á MARS

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. mars 2025 11:42

Teymi MARS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markaðsstofan MARS fagnaði stórum tímamótum í gær – opnun á nýrri og glæsilegri skrifstofu sem endurspeglar vaxandi starfsemi og kraftinn sem býr í teyminu sem þar starfar. Í tilefni opnunarinnar var haldið skemmtilegt partý þar sem yfir 150 viðskiptavinir, samstarfsaðilar og vinir komu saman til að fagna.

Við sama tækifæri var ný heimasíða sett í loftið – www.marsmedia.is – þar sem meðal annars má finna upplýsingar um fyrirtækið, þjónustuna og teymið.

Framkvæmdastjóri MARS, Ingvi Einar Ingason segist vera hæstánægður með að vera kominn á Bæjarhraunið í Hafnarfirði. MARS er fjölskyldurekið fyrirtækið og var upphaflega stofnað í Danmörku en flutti starfsemi sína alfarið til Íslands árið 2021. MARS hefur frá þeim tíma þjónustað fjölbreyttan hóp fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum og veitt öfluga markaðsþjónustu sem skilar árangri.

Ingvi Einar Ingason og Elsa Stefánsdótti eigendur MARS
Valdimar Víðisson bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Jón Gunnar Geirdal eigandi Ysland

Fyrirtækið byggir á sterkum grunngildum, þar sem persónuleg, fagleg og framúrskarandi þjónusta er í forgrunni.

,,Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar og samstarfsaðilum og leggjum áherslu á að nálgast hvert verkefni af alúð og metnaði. Við bjóðum upp á öfluga markaðsþjónustu sem skilar árangri”.

Hann segir að það megi bæði vera gaman og gefandi að vinna í markaðsmálum, ,,Við leggjum okkur fram við að skapa jákvæða upplifun fyrir alla sem starfa með okkur”.

Ingvi Einar framkvæmdastjóri MARS og Sigríður Kristinsdóttir sýslumaður á höfuðborgarsvæðinu
María Thelma leikkona, Apríl Harpa vefsíðuhönnuður á MARS og Birna frá MUNDO ferðaskrifstofu
Magnús Guðjón frá Rapyd, Sveinn Ómar frá Sakki Byggingaverktakar og Andri Már formaður handknattleiksdeildar Hauka
Ingvi Einar framkvæmdastjóri MARS og Kirstin markaðsfulltrúi Berjaya Hótel
Ingvi Einarframkvæmdastjóri MARS og Ívar framkvæmdastjóri Skjálausna

Á bak við MARS stendur samhent teymi fagfólks með fjölbreytta reynslu og þekkingu í markaðsmálum, hönnun, auglýsingagerð og stafrænum lausnum. Teymið vinnur náið saman og nýtir styrkleika hvers og eins til að skapa lausnir sem skila árangri.

Ingvi Einar framkvæmdastjóri hjá MARS og Bjarni eigandi Reykjavík Asian
Ingi Þór framkvæmdastjóri Bílanaust, Kristmann frá Bílanaust og Hilmar framkvæmdastjóri Fimleikafélagið Björk
Höskuldur Gunnlaugsson frá Skjálausnir, Jón Gunnar Geirdal eigandi Ysland og Ingvi Einar framkvæmdastjóri MARS
Guðrún markaðsstjóri hjá Firði verslunarmiðstöð, Rósa Guðbjartsdóttir þingmaður og Geirþrúður eigandi Betri Stofunnar
Guðríður Bjarte, Ragnheiður birtingastjóri á MARS og Helena frá Marel
Elsa rekstrar- og gæðastjóri á MARS, Þórkatla forritari hjá Icelandair, Hrafn frá Deloitte og Ingvi Einar framkvæmdastjóri  MARS
Elsa rekstrar- og gæðastjóri MARS og Theodór Ingi Pálmason eigandi Baker Tilly_Rýni endurskoðun
Elsa rekstrar- og gæðastjóri MARS og Kirstin markaðsfulltrúi Berjaya Hótel

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Í gær

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stefán rifjar upp þegar hann og fleiri voru kallaðir á teppið hjá Árvakri

Stefán rifjar upp þegar hann og fleiri voru kallaðir á teppið hjá Árvakri
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svörtu tungurnar bjóða upp Ask Yggdrasils til styrktar Mottumars!

Svörtu tungurnar bjóða upp Ask Yggdrasils til styrktar Mottumars!