fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Henry fer yfir sviðið

433
Föstudaginn 28. mars 2025 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr þáttur af Íþróttavikunni er kominn út, líkt og alla föstudaga hér á 433.is.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum, en gestur þeirra að þessu sinni er Kjartan Henry Finnbogason.

video
play-sharp-fill

Kjartan er goðsögn í íslenskri knattspyrnu og í dag er hann aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar hjá FH.

Í þættinum er farið yfir veturinn hjá FH, félagaskiptagluggann, komandi sumar og fleira. Þá er rætt um karlalandsliðið sem tapaði illa fyrir Kósóvó á dögunum, en Kjartan var úti fyrir Stöð 2 Sport og fylgdist með gangi mála.

Horfðu á þáttinn í spilaranum hér ofar, eða hlustaðu á helstu hlaðvarpsveitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“
Hide picture