fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Dóttir Megan Fox fædd – „Litla himnafræið okkar“

Fókus
Föstudaginn 28. mars 2025 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Megan Fox eignaðist sitt fjórða barn í gær fimmtudag, dóttur. Barnsfaðirinn er rapparinn Machine Gun Kelly og er dóttirin hans annað barn.

„Hún er loksins komin!! litla himneska fræið okkar 🥹💓♈️♓️♊️,“ skrifaði hann við svart-hvítt myndband sem sýnir hann halda í höndina á dótturinni. „27/3/25.”

 

View this post on Instagram

 

A post shared by mgk (@machinegunkelly)

Fox, er 38 ára og á þrjú börn, Noah, Bodhi og Journey, með fyrrum eiginmanni sínum, leikaranum Brian Austin Green. Fox og Machine Gun Kelly hafa verið sundur og saman frá árinu 2020.

Nokkrum klukkustundum áður en tilkynnt var um fæðingu dótturinnar birti Green skilaboð frá MGK þar sem hann skipaði honum að „hætta að spyrja hvenær barnið okkar fæðist.”

MGK upplýsti á Billboard hátíðinni í maí 2022 að Fox hefði misst fóstur. Hann söng „Twin Flame“ á Billboard tónlistarverðlaununum í sama mánuði og tileinkaði það konu sinni og ófæddu barni þeirra. Í nóvember árið eftir skrifaði Fox um óléttuna í ljóðabók sinni Pretty Boys Are Poisonous.

Í nóvember 2024 tilkynnti Fox að hún væri ófrísk.

Í lok þess mánaðar tilkynntu Fox og MGK því að þau væru skilin að skiptum þar sem hann hefði að sögn verið með „textaskilaboð sem snerta aðrar konur“ í síma sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Í gær

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stefán rifjar upp þegar hann og fleiri voru kallaðir á teppið hjá Árvakri

Stefán rifjar upp þegar hann og fleiri voru kallaðir á teppið hjá Árvakri
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svörtu tungurnar bjóða upp Ask Yggdrasils til styrktar Mottumars!

Svörtu tungurnar bjóða upp Ask Yggdrasils til styrktar Mottumars!