fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Er líka orðaður við Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Rigg, 17 ára gamall miðjumaður Sunderland í ensku B-deildinni, er orðaður við Manchester United í ensku miðlum.

Rigg hefur spilað nokkuð stóra rullu fyrir Sunderland á leiktíðinni, en það er útlit fyrir að liðið sé á leið í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Þá skoraði Rigg í sigri enska U-19 ára landsliðsins gegn Portúgal á dögunum og var það ekki til að minnka áhugann á honum.

Hann hefur undanfarna daga verið orðaður við Everton og West Ham til að mynda, en nú er sagt að United sé einnig á eftir þessum efnilega leikmanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þungt högg í maga City

Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun
433Sport
Í gær

Líður loksins vel eftir martröðina á Old Trafford

Líður loksins vel eftir martröðina á Old Trafford
433Sport
Í gær

Geta eytt á við stórliðin ef þeir komast upp á árinu – 36 milljónir í nýja leikmenn

Geta eytt á við stórliðin ef þeir komast upp á árinu – 36 milljónir í nýja leikmenn
433Sport
Í gær

Löngum kafla senn að ljúka hjá Muller

Löngum kafla senn að ljúka hjá Muller
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Ara Sigurpáls í fyrsta leik í Svíþjóð

Sjáðu mark Ara Sigurpáls í fyrsta leik í Svíþjóð