Darwin Nunez mætir aftur til leiks með Liverpool með breytta hárgreiðslu eftir landsleikjahléið.
Sóknarmaðurinn lék með landsliði Úrúgvæ í jafntefli gegn Bólilíu og tapi gegn Argentínu en nú fer félagsliðaboltinn að hefjast aftur og mætir Liverpool nágrönnum sínum í Everton á þriðjudag.
Nunez hefur ekki tekist að standast væntingar frá því hann gekk í raðir Liverpool 2022 en það er spurning hvort ný greiðsla muni reynast honum vel.
Hana má sjá hér að neðan.