fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Gæti óvænt endað á Spáni í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 11:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er á eftir Bart Verbruggen, markverði Brighton, ef marka má spænska blaðið Sport.

Sagt er að útsendarar Börsunga hafi fylgst með Verbruggen er hann lék með hollenska landsliðinu gegn því spænska á dögunum.

Verbruggen er aðeins 22 ára gamall en hefur heillað í marki Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Börsungar eru með Marc-Andre ter Stegen á mála hjá sér og er hann lykilmaður. Hann er þó tíu árum eldri en Verbruggen og væri verið að horfa til framtíðar með því að sækja þann síðarnefnda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ættu Salah og Van Dijk að taka sama skref og Kane?

Ættu Salah og Van Dijk að taka sama skref og Kane?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spilað 17 landsleiki en fær ekki að leika með aðalliðinu

Spilað 17 landsleiki en fær ekki að leika með aðalliðinu
433Sport
Í gær

Manchester United vill „næsta Haaland“

Manchester United vill „næsta Haaland“
433Sport
Í gær

Löngum kafla senn að ljúka hjá Muller

Löngum kafla senn að ljúka hjá Muller
433Sport
Í gær

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Í gær

Frá Liverpool til erkifjendanna?

Frá Liverpool til erkifjendanna?