fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Haaland orðinn sá markahæsti

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 19:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er orðinn markahæsti leikmaður tímabilsins í topp fimm deildum Evrópu ef skoðað er fimm bestu deildir heims.

Þessum frábæra árangri náði Haaland í gær er hann skoraði í 4-2 sigri Noregs á Ísrael í undankeppni HM.

Haaland spilar með Manchester City og er næst markahæstur í ensku úrvalsdeildinni á eftir Mohamed Salah.

Haaland hefur þó skorað fleiri mörk ef allir leikir eru teknir með en hann hefur raðað inn mörkum fyrir landsliðið í vetur.

Heilt yfir hefur Haaland skorað 38 mörk og þá lagt upp önnur fimm í 46 leikjum á tímabilinu sem gerir hann að þeim markahæsta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann