fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Hinn afar efnilegi leikmaður gæti endað í úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Rigg, 17 ára gamall miðjumaður Sunderland í ensku B-deildinni, er nú eftirsóttur af liðum í úrvalsdeildinni.

Rigg hefur spilað nokkuð stóra rullu fyrir Sunderland á leiktíðinni, en það er útlit fyrir að liðið sé á leið í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Þá skoraði Rigg í sigri enska U-19 ára landsliðsins gegn Portúgal á dögunum og var það ekki til að minnka áhugann á honum.

Talið er að hann gæti verið keyptur í úrvalsdeildina í sumar og eru Everton og West Ham til að mynda nefnd til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann