fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Tap hjá íslensku liðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U19 ára landslið karla tapaði 0-1 fyrir Ungverjalandi í síðasta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2025. Leikurinn fór fram á Kisvárdai Stadion í Ungverjalandi.

Ísland hafnar því í fjórða og síðastasæti milliriðilsins með 0 stig en Danmörk tryggði sér topp sætið með níu stigum og þar með sæti í lokakeppnina sem haldin verður í Rúmeníu. Á eftir Danmörku komu Austurríki með sex stig og Ungverjaland með þrjú stig.

U17 ára landslið karla tapaði þá 5-0 fyrir Írlandi í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.

Ísland endaði því í neðsta sæti riðilsins með eitt stig og fellur því í B deild undankeppninnar fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2026.

Belgía endar í fyrsta sæti riðilsins með sjö stig, þar á eftir kemur Írland með sex stig, Pólland er í þriðjasæti með tvö stig og svo Ísland í fjórða sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann