fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Trent þurfi að breyta þessu þegar hann gengur í raðir Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold fær ekki að halda númeri sínu, 66, eftir að hann gengur í raðir Real Madrid.

Bakvörðurinn er á leið frítt til Real Madrid er samningur hans hjá Liverpool rennur út í sumar. Hann hefur verið orðaður við spænska liðið lengi og virðist samkomulag nálgast ef marka má fjölmiðla ytra.

Trent er uppalinn hjá Liverpool og bar númerið 66 á bakinu er hann kom inn í aðalliðið ungur að árum og hefur hann haldið því allar götur síðan.

Reglur La Liga á Spáni herma hins vegar að það þurfi að skila inn 25 manna leikmannahópi þar sem leikmenn bera númerin 1-25.

Reglurnar hvað þetta varðar á Spáni eru fremur strangar og verða markverðir að vera í 1, 13 eða 25. Sem stendur er aðeins 12, 24 og 25 laust hjá Real Madrid, þó það gæti auðvitað breyst eitthvað í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann