fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Lagði upp þrjú mörk í gær

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 07:00

Martin Odegaard og Erling Braut Haaland Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Ödegaard átti frábæran leik fyrir norska landsliðið sem spilað við það ísraelska í gærkvöldi.

Það er ekki algengt að leikmenn leggi upp þrjú mörk í einum leik en það er nákvæmlega það sem Ödegaard tókst.

Miðjumaðurinn lagði upp fyrsta, annað og fjórða marki Noregs sem vann 4-2 sigur á Ísrael.

Noregur er með mjög öflugt lið en Alexander Sorloth og Erling Haaaland komust báðir á blað.

Norðmenn eru á toppi riðilsins í undankeppni HM og eru með sex stig eða fullt hús eftir tvo leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann