fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Mourinho baunaði á 19 ára strák – ,,Kom mér í smá uppnám“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Zouma, varnarmaður Chelsea, hefur opnað sig um samband hans og Jose Mourinho hjá félaginu á sínun tíma.

Zouma var flottur undir stjórn Mourinho hjá Chelsea en hann fékk Frakkann til félagsins aðeins 19 ára gamlan.

,,Ég man ekki í hvaða leik þetta var en við vorum að tapa 3-1 á útivelli,“ sagði Zouma við RMC.

,,Daginn eftir þá kom Mourinho að mér og dró mig inn á skrifstofu. Hann spurði mig hvort að ég væri í lagi, ég sagði já og hann endurtók spurninguna.“

,,Ég sagði já aftur og hann svaraðI með því að segja mér að ég hafi verið glataður um helgina. Hann var það hreinskilinn. Það kom mér í smá uppnám en ég vildi svara á vellinum um leið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kjartan spurður út í framtíðina – „Einhvern tímann vill maður verða aðal“

Kjartan spurður út í framtíðina – „Einhvern tímann vill maður verða aðal“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir ungstirninu að hafna Chelsea og Manchester United – Væri varamaður á næsta tímabili

Segir ungstirninu að hafna Chelsea og Manchester United – Væri varamaður á næsta tímabili
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband af LeBron James vekur mikla athygli – ,,Ógeðslegur jakki“

Myndband af LeBron James vekur mikla athygli – ,,Ógeðslegur jakki“
433Sport
Í gær

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane
433Sport
Í gær

Guardiola vildi lítið segja

Guardiola vildi lítið segja
433Sport
Í gær

Var kosinn einn sá kynþokkafyllsti – Segir hann hafa allan pakkann

Var kosinn einn sá kynþokkafyllsti – Segir hann hafa allan pakkann
433Sport
Í gær

Eigendaskipti á Fótbolta.net

Eigendaskipti á Fótbolta.net