fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Vill fara í sumar – Líklegast að hann endi hjá erkifjendunum eða flytji til Manchester

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarrad Branthwaite, leikmaður Everton sem er eftirsóttur af stærri liðum, vill fara samkvæmt Sky Sports.

Þessi 22 ára gamli miðvörður er lykilmaður í vörn Everton og þykir afar spennandi. Erkifjendurnir í Liverpool hafa áhuga og einnig Manchester City til að mynda.

Samningur Branthwaite við Everton rennur út eftir rúm tvö ár en er hann opinn fyrir því að fara strax í sumar.

Stór ástæða fyrir því ku vera að leikmaðurinn vill verða hluti af A-landsliði Englands undir stjórn Thomas Tuchel sem fyrst, en sem stendur er hann hluti af U-21 árs landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Menn spurðir spjörunum úr fyrir kvöldið – Gylfi Þór opinberar með hverjum hann heldur í enska boltanum

Menn spurðir spjörunum úr fyrir kvöldið – Gylfi Þór opinberar með hverjum hann heldur í enska boltanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kjartan hrósar nafna sínum í hástert – „Ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun“

Kjartan hrósar nafna sínum í hástert – „Ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka
433Sport
Í gær

Heimir Hallgríms lét sitt ekki eftir liggja þegar hitarör voru lögð í Vestmannaeyjum

Heimir Hallgríms lét sitt ekki eftir liggja þegar hitarör voru lögð í Vestmannaeyjum
433Sport
Í gær

Fékk athyglisverða spurningu varðandi launin – ,,Það er stóra spurningin“

Fékk athyglisverða spurningu varðandi launin – ,,Það er stóra spurningin“
433Sport
Í gær

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid