fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Vilja taka hann á láni í sumar – Horfa til þess hvernig hefur gengið hjá Antony síðan hann flúði Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska stórliðið Sevilla hefur áhuga á Mykhailo Mudryk, leikmanni Chelsea, samkvæmt blaðinu Sport.

Mudryk hefur engan veginn staðist þær væntingar sem til hans voru gerðar er hann gekk í raðir Chelsea frá Shakhtar í janúar 2023 fyrir um 90 milljónir punda.

Þá er leikmaðurinn í banni sem stendur og bíður niðurstöðu í máli sínu eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Þrátt fyrir alla óvissuna skoðar Sevilla það að fá hann á láni í sumar.

Félagið er sagt horfa til þess þegar nágrannar þeirra í Real Betis fengu Antony á láni frá Manchester United í janúar. Þrátt fyrir ömurlegt gengi á Old Trafford hefur gengið vel hjá Brasilíumanninum á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Menn spurðir spjörunum úr fyrir kvöldið – Gylfi Þór opinberar með hverjum hann heldur í enska boltanum

Menn spurðir spjörunum úr fyrir kvöldið – Gylfi Þór opinberar með hverjum hann heldur í enska boltanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kjartan hrósar nafna sínum í hástert – „Ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun“

Kjartan hrósar nafna sínum í hástert – „Ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka
433Sport
Í gær

Heimir Hallgríms lét sitt ekki eftir liggja þegar hitarör voru lögð í Vestmannaeyjum

Heimir Hallgríms lét sitt ekki eftir liggja þegar hitarör voru lögð í Vestmannaeyjum
433Sport
Í gær

Fékk athyglisverða spurningu varðandi launin – ,,Það er stóra spurningin“

Fékk athyglisverða spurningu varðandi launin – ,,Það er stóra spurningin“
433Sport
Í gær

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid