fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Amorim vill fyrrum leikmann sinn – Á að baki áhugaverðan feril

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Sun segir frá þessu, en United hefur losað tvo leikmenn á þessu tímabili í þeim Jadon Sancho og Marcus Rashford. Báðir fóru á láni en ólíklegt að þeir spili aftur fyrir United.

Amorim þekkir Trincao sem fyrr segir vel frá því hann var hjá Sporting. Leikmaðurinn á að baki áhugaverðan feril og til að mynda spilað fyrir bæði Barcelona og svo Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Trincao vakti athygli í vikunni þegar hann skoraði tvö mörk fyrir portúgalska landsliðið í sigri á Dönum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United þarf að greiða hátt í níu milljarða

United þarf að greiða hátt í níu milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool virkjar samtalið

Liverpool virkjar samtalið
433Sport
Í gær

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid