fbpx
Fimmtudagur 27.mars 2025
433Sport

Fjölskylda Arnórs hefur sætt hótunum – „Þau sýna hvers konar manneskjur eru við skjáinn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla reiði stuðningsmanna Norrköping þegar Arnór Sigurðsson samdi við Malmö í sömu deild eftir að hafa yfirgefið enska liðið Blackburn.

Arnór var hjá Norrköping ungur að árum og svo aftur frá 2022 til 2023 á láni frá CSKA Moskvu. Var hann í miklum metum hjá félaginu og vakti það því reiði stuðningsmanna er hann samdi við Malmö í vetur.

„Þegar þetta snýr að fjölskyldunni þá er það of mikið. Mér er alveg sama hvað er skrifað um mig sjálfan. En þegar þeir blanda fjölskyldunni inn í hótanir þá er það of mikið. En ég hugsa aðallega „aumingja fólkið sem skrifar svona“. Þau sýna hvers konar manneskjur eru við skjáinn,“ segir Arnór við fjölmiðla í Svíþjóð, en Vísir vekur athygli á því.

„Ég reyni að halda fjölskyldunni frá þessu. Mamma og pabbi myndu hugsa meira um þetta ef þau fengju að sjá skilaboðin. En sem fótboltamaður þá hlær maður bara að þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal reynir við framherjann öfluga en fær samkeppni frá bæði Liverpool og Manchester

Arsenal reynir við framherjann öfluga en fær samkeppni frá bæði Liverpool og Manchester
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher tjáir sig um ákvörðun Trent – Aðallega svekktur út af þessu

Carragher tjáir sig um ákvörðun Trent – Aðallega svekktur út af þessu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jackson byrjaður að æfa

Jackson byrjaður að æfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho metnaðarfullur fyrir næsta tímabil og vill fá stórstjörnu

Mourinho metnaðarfullur fyrir næsta tímabil og vill fá stórstjörnu
433Sport
Í gær

Tap hjá íslensku liðunum

Tap hjá íslensku liðunum
433Sport
Í gær

Hinn afar efnilegi leikmaður gæti endað í úrvalsdeildinni

Hinn afar efnilegi leikmaður gæti endað í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Mourinho vill sækja hann til Manchester

Mourinho vill sækja hann til Manchester
433Sport
Í gær

Úrslitastund á Kópavogsvelli

Úrslitastund á Kópavogsvelli