fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Undrabarnið varpaði sprengju í nýju viðtali og gefur í skyn að hann vilji fara – ,,Ég er mjög áhyggjufullur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. mars 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Endrick hefur gefið í skyn að hann gæti þurft að yfirgefa lið Real Madrid í sumar.

Endrick er alls ekki fastamaður hjá Real þessa dagana en hann er mjög efnilegur og er aðeins 18 ára gamall.

Hann vill spila á HM 2026 á næsta ári en það verður aldrei að veruleika ef hann spilar lítið á næsta tímabili.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá er það að ég er hræddur að ná ekki að spila á HM 2026,“ sagði Endrick.

,,Ég er mjög áhyggjufullur.. Því þetta er minn draumur, að spila á HM. Það er erfitt að tala um þetta. Ég vil hjálpa Brasilíu að vinna sitt sjötta HM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Menn spurðir spjörunum úr fyrir kvöldið – Gylfi Þór opinberar með hverjum hann heldur í enska boltanum

Menn spurðir spjörunum úr fyrir kvöldið – Gylfi Þór opinberar með hverjum hann heldur í enska boltanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kjartan hrósar nafna sínum í hástert – „Ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun“

Kjartan hrósar nafna sínum í hástert – „Ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka
433Sport
Í gær

Heimir Hallgríms lét sitt ekki eftir liggja þegar hitarör voru lögð í Vestmannaeyjum

Heimir Hallgríms lét sitt ekki eftir liggja þegar hitarör voru lögð í Vestmannaeyjum
433Sport
Í gær

Fékk athyglisverða spurningu varðandi launin – ,,Það er stóra spurningin“

Fékk athyglisverða spurningu varðandi launin – ,,Það er stóra spurningin“
433Sport
Í gær

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid