fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Tilkynning Patriks vekur athygli – „Jæja, it’s official“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 25. mars 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef einhver var að velta því fyrir sér hvort tónlistarmaðurinn vinsæli Patrik Atlason myndi taka knattspyrnuskóna fram á ný hefur hann útilokað það.

Patrik grínaðist með þetta í færslu á samfélagsmiðlinum X í gær. Þar birti hann skjáskot af skilaboðum þar sem hann hafnaði því að mæta í fótbolta þar sem „hnén væru búin.“

Tilkynnti Patrik um leið að skórnir væru komnir upp í hillu.

Patrik var síðast á mála hjá Álftanesi árið 2021. Hann hefur spilað fyrir þó nokkur lið í íslenska boltanum, þar á meðal fyrir Víking í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United þarf að greiða hátt í níu milljarða

United þarf að greiða hátt í níu milljarða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool virkjar samtalið

Liverpool virkjar samtalið
433Sport
Í gær

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid