fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
Fréttir

Kvikmyndaskóli Íslands gjaldþrota – Starfsmenn ekki fengið greidd laun

Ritstjórn DV
Mánudaginn 24. mars 2025 11:15

Kvikmyndaskóli Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndaskóli Íslands er gjaldþrota og hafa starfsmenn skólans ekki fengið greidd laun. Þetta kemur fram í frétt RÚV en þar er vitnað í tölvupóst sem rektor skólans, Hlín Jóhannsdóttir, sendi starfsfólki og nemendum fyrir stundu.

Í tölvupóstinum kemur fram að Hlín biðjist afsökunar á töfum á launagreiðslum og segir hún að stjórnendur séu í áfalli yfir fréttunum.

Allt kapp sé lagt á að halda starfseminni gangandi og sé fundað með ráðuneytum um framhaldið. Vonast Hlín til þess að í síðar í dag muni draga til tíðinda.

Nánar er fjallað um málið á vef RÚV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Diljá Mist varpar ljósi á sorglegan veruleika: „Foreldrar vinkonunnar uggandi yfir stöðunni“

Diljá Mist varpar ljósi á sorglegan veruleika: „Foreldrar vinkonunnar uggandi yfir stöðunni“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum formaður Samfylkingarinnar sendir ríkisstjórninni tóninn

Fyrrum formaður Samfylkingarinnar sendir ríkisstjórninni tóninn
Fréttir
Í gær

Silja Bára kjörin rektor Háskóla Íslands

Silja Bára kjörin rektor Háskóla Íslands
Fréttir
Í gær

Alma gagnrýnir Bigga Veiru fyrir sorpgjörninginn – „Ekki boðlegt að blaðamönnum séu send svona skilaboð“

Alma gagnrýnir Bigga Veiru fyrir sorpgjörninginn – „Ekki boðlegt að blaðamönnum séu send svona skilaboð“