fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Ekki í lagi að bera hann saman við Messi í dag

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. mars 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki rökrétt að bera ungstirnið Lamine Yamal við Lionel Messi en þetta segir liðsfélagi þess spænska, Frenkie de Jong.

Yamal er einn efnilegasti ef ekki efnilegasti leikmaður heims í dag og spilar stórt hlutverk með Barcelona og spænska landsliðinu aðeins 17 ára gamall.

Messi er eins og flestir vita fyrrum leikmaður Barcelona en hann er af mörgum talinn sá besti í sögunni.

,,Ég er ekki á því máli að þið eigið að bera hann saman við Messi því sama hvaða leikmann þú tekur fyrir, hann er ekki í sama gæðaflokki,“ sagði De Jong.

,,Ég held að fótboltinn muni aldrei aftur fá leikmann eins og Messi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kjartan spurður út í framtíðina – „Einhvern tímann vill maður verða aðal“

Kjartan spurður út í framtíðina – „Einhvern tímann vill maður verða aðal“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir ungstirninu að hafna Chelsea og Manchester United – Væri varamaður á næsta tímabili

Segir ungstirninu að hafna Chelsea og Manchester United – Væri varamaður á næsta tímabili
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband af LeBron James vekur mikla athygli – ,,Ógeðslegur jakki“

Myndband af LeBron James vekur mikla athygli – ,,Ógeðslegur jakki“
433Sport
Í gær

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane
433Sport
Í gær

Guardiola vildi lítið segja

Guardiola vildi lítið segja
433Sport
Í gær

Var kosinn einn sá kynþokkafyllsti – Segir hann hafa allan pakkann

Var kosinn einn sá kynþokkafyllsti – Segir hann hafa allan pakkann
433Sport
Í gær

Eigendaskipti á Fótbolta.net

Eigendaskipti á Fótbolta.net