fbpx
Miðvikudagur 26.mars 2025
433Sport

Greinir frá sturlaðri upplifun: Fékk mjög óviðeigandi skilaboð frá heimsfrægum manni – ,,Ég var orðlaus“

433
Sunnudaginn 23. mars 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir farnir að kannast við konu að nafni Alisha Lehmann en hún er leikmaður Juventus á Ítalíu í dag.

Lehmann er öflug knattspyrnukona en hún er einnig landsliðskona Sviss og er kærasta miðjumannsins Douglas Luiz.

Lehmann er afskaplega vinsæl á samskiptamiðlum en hún þykir vera mjög myndarleg og er með tæplega 17 milljónir fylgjenda á Instagram.

Hún hefur þó lent í alls konar óþægindum eftir að frægðin tók við og greindi frá afskaplega óviðeigandi skilaboðum í hlaðvarpsþætti nú á dögunum.

Það var ónefndur maður sem bauð Lehmann 15 milljónir króna fyrir það að stunda kynlíf með sér.

,,Auðvitað ákvað ég að hundsa þessi skilaboð. Ég var orðlaus, hann er mjög þekktur einstaklingur,“ sagði Lehmann.

,,Ég hafði aldrei hitt þennan mann en við vorum í eitt sinn á sama stað. Ég get ekki nafngreint hann en það eru flestir sem vita hver hann er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fleiri miðum bætt við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United skellir heldur háum verðmiða á Rashford

United skellir heldur háum verðmiða á Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir bendir á hvað tekur við hjá landsliðinu og kveðst ekki spenntur – „Því hefur Arnar fengið að kynnast“

Víðir bendir á hvað tekur við hjá landsliðinu og kveðst ekki spenntur – „Því hefur Arnar fengið að kynnast“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjölskylda Arnórs hefur sætt hótunum – „Þau sýna hvers konar manneskjur eru við skjáinn“

Fjölskylda Arnórs hefur sætt hótunum – „Þau sýna hvers konar manneskjur eru við skjáinn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik